„Vinnuvistfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 68:
'''6 stig:''' ''Ógnvekjandi einkenni.'' Þungur hjartsláttur og angistartilfinning. Lofthungur. Skjálfti, sviti og dofi. Ofsakvíði.
 
[[Mynd:SlokunMéditation.jpg|thumb|200px]]
 
Í nútíma samfélagi hafa streituvaldarnir breyst. Ekki er lengur um að ræða ógnir eins og rándýr þar sem menn börðust eða flýðu upp á líf og dauða. Í dag eru helstu streituvaldar lífshættir og venjur, breytingar á lífsháttum, umhverfið og þjóðfélagsbreytingar. Við eigum að geta allt og það samtímis vinna, vera í námi, ala upp börn, vinna að framanum, eiga tipp topp heimili, vera í ræktinni, helst í einhverjum klúbbum og sinna góðgerðarmálefnum. Stöðug pressa sem aldrei tekur enda og gerir okkur erfitt fyrir að losa um streituna á eðlilegan hátt.
Lína 75:
 
== Vinnuumhverfið ==
[[Mynd:HnakkurComputer Workstation Variables cleanup.jpgpng|thumb|rightleft|200px]]
[[Mynd:tolvuvinna.jpg|thumb|left|200px]]
Reynum að aðlaga umhverfið að okkur ekki öfugt! Notum hjálpartæki og stillanlega hluti í eins miklum mæli og mögulegt er. Það þarf ekki alltaf að umbylta og kaupa allt nýtt til að bæta vinnuaðstöðu. Notum hugmyndaflugið til að aðlaga umhverfið og notum það sem er til.
{{hreinsa}}