„Glerskurður, glerbræðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 19815 frá 194.144.101.99 (Spjall)
Lína 22:
== Brotið með töng ==
Góð verkfæri, sérstaklega ef skera þarf mjóar ræmur. Töngin er sett inn á skurðarrákina, ögn frá brún. Oftast er rák á töngunum sem á að vera beint yfir skurðinum. Þrýstið þétt og aukið þrýsting rólega. Ef vel hefur tekist til þá opnast glersprungan rólega eftir sprungunni. Ef glerið opnast ekki getur verið gott að snúa ögn til beggja hliða með tönginni og þá þrýstist sprungan venjulega af stað.
[[Mynd:Glass Blowing (3639471992).jpg|thumbnail]]
 
== Þumalfingursgrip ==