„Hið illa auga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
m skipta út myndum fyrir eins myndir á commons.
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
== Varnir gegn illu auga ==
 
[[Mynd:Illt_auga_3.jpegKhamsa pendant.jpg|left|200 px|]]Margar þjóðir eiga fjöldann allann af verndargripum gegn hinu illa auga. Í Tyrklandi eru þessir verndargripir sérstaklega almennir og finnast sem skartgripir, sem blá gleraugu hangandi utan á húsum, bílum og bátum og eru þar nefndir "Nazar". Þessir verndargripir eru til þess gerðir að endursenda hið illa auga aftur til sendandans. Þar sem bláeygt fólk er í mörgum löndum framandi og oft talið hættulegt, og talið að það sé verið að gjalda líku líkt með þvi að hafa augun blá.
 
Hamsa höndin er einnig þekkt varnartákn gegn hinu illa auga og þá með bláu auga í miðjum lófanum. Hjá gyðingum er hamsa höndin kölluð "Hönd Miriam" en hjá múlimum "Hönd Fatimu". Hjá gyðingum eru fiskar taldir ónæmir fyrir hinu illa auga þess vegna eru fiskatákn einnig algeng á hamsa höndinni. Rauður þráður á að geta varið smábörn gegn hinu illa auga. Því er hjá sumum þjóðum lagður rauður þráður á kodda ungabarna þegar þau eru sýnd í fyrsta skipti. [[Mynd:Z40.2Kakos.jpg|right|250 px|]]