„Upplýsingatækni/Google Translate - þýðingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
pakkdos
Lína 15:
== Þýðing ==
 
Með því að velja þýðingu (e. translate) þá birtist tillaga að þýðingu textans sem þú hefur valið. Nú hefur þú þann kost að taka tillögu að þýðingu óbreytta og nota eins og þér hentar. Annar kostur er að lesa tillögu að þýðingu vandlega yfir og gera leiðréttingar ef þarf. Þá er valin skipunin bætt þýðing (e. contribute a better translation). Eftir að hafa gert þær leiðréttingar sem þér finnst að þurfi að gera þá velur þú samþykkja (e. submit) þ.e. ef þú vilt að aðrir njóti þíns framlags annars getur þú valið hætta (e. cancel).
 
 
== Notkunarmöguleikar í námi og kennslu ==