„Hnefatafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bragi H (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bragi H (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Leikborði var skipt var í ferhyrnda reiti og leikmenn voru kringlóttar plötur úr gleri eða steini og nefndust þær töflur eða taflir. Þær voru ljósar og dökkar. Með töflunum var kóngur sem kallaður var hnefi. Teningakast réði hvernig leika skyldi og nefndist teningurinn húnn.
 
* [[Hnefatafl/Spilareglur|Spilareglur]]
Spilareglur voru mismunandi. Leikborð í hnefatafli eru misstór og geta verið frá 7x7 reitir og upp í 19x19 reiti. Markmiðið er alltaf að kóngurinn á að reyna að komast út í horn með hjálp hinna hvítu liðsmanna sinna og svartir eiga að reyna að umkringja kónginn.