„Upplýsingatækni/Að nota Hotmail“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggaalma (spjall | framlög)
Ný síða: ==Nýr notandi að Hotmail== Hotmail er tölvupóstshugbúnaður frá Windows live. Hotmail er gjaldfrjáls hugbúnaður. Ef notandi hefur ekki fengið netfang þarf að byrja á að sto...
 
 
Lína 11:
Efst er tækjastika þar sem hægt er að velja birtingarform tölvupóstanna, þar er t.d. hægt að breyta uppröðunninni á tölvupóstunum. Algengt er að flokka tölvupóstinn eftir dagsetningu og þá er nýjasti pósturinn efst og svo eldri eftir því sem neðar dregur en því má auðveldlega breyta með tækjastikunni.
Einnig er leitarstika efst sem gerir notandanum kleift að leita í tölvupóstinum með fljótvirkum og öruggum hætti.
Vinsta megin er svo stika þar sem pósturinn er flokkaður. Pósturinn flokkast sjálfkrafa í möppur svo sem ruslpóstur, drög að pósti, sendur póstur, eyddur póstur. Hægt er að breyta þessari flokkun handvirkt með því að bæta við möppu auk þess sem það er alltaf hægt að færa póst á milli mappa handvirkt. Pósturinn flokkast líka sjálfvirkt í möppur vinstra megin eftir því hvort hann sé fánamerktur, hvort hann innihaldi myndir eða office skjöl.
 
==Dagatal==