„Sorg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Abbe1234 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Abbe1234 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13:
 
=== Áfall, doðatilfinning og afneitun ===
Gerist yfirleitt strax á eftir missi. Syrgjandinn ímyndar sér að missirinn hafi ekki orðið. Syrgjandinn finnst hann vera áhofandi að lífinu en ekki þáttakandi. Doðatímabilið einkennist af því að syrgjendur heyra ekki það sem sagt er, skilja það ekki og sjá ekki samhengið. Þetta getur jafnvel varað í 3-4 mánuði. Þessi doðatilfinning er í raun vörn fyrir syrgjandann til að hjálpa honum að takast á við erfið verkefni, svo sem skipulag jarðarfarinnar og þeim breytingum sem óneitanlega fylgja í kjölfarið. Á þessu tímabili heyrir syrgjandinn gjarnan frá umhverfinu hvað hann standi sig vel. Afneitun er algeng að neita að horfast í augu við missinn. Hún gefur syrgjandanum færi á að ná áttum. Áfallið og afneitunin getur varað frá nokkrum klukkutímum í nokkra mánuði.