„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
 
Opinn kóði er samheiti yfir forrit þar sem kóðinn er ókeypis fyrir almenning til að nota og/eða breyta eftir eigin þörfum. Opinn kóði er oftast samvinnuverkefni þar sem forritarar breyta og bæta kóðann og deila með öðrum á þar til gerðum vefsíðum. Þar sem enginn hagnast beint af dreifingu opinna kóða þá mætti segja að þetta sé svar tæknisamfélagsins við hugbúnaði stórfyritækja þar sem þau síðarnefndu græða á tá og fingri á kostnað smærri aðila í sama bransa.