„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Maggyperla (spjall | framlög)
Lína 19:
 
=== Creative commons/CC ===
Creative commons eða CC er safn af leyfisskilmálum sem höfundar geta sett á hugverk sín og með því leyfa öðrum að nota verkin svo framarlega sem skilmálarnir eru virtir. Þá má í stað þess að þurfa að setja sig í samband við höfund verks, sjá með einföldum og myndrænum hætti hvernig má nota verkin. Þá er sett CC merki neðst á vefsíðu og með því að smella á merkið fást nánari upplýsingar um CC höfundarleyfi viðkomandi vefsíðu. Creative commons notar ákveðin tákn fyrir hvers konar leyfi höfundarréttarhafi veitir. Þau eru þessi:
 
*Höfundar getið (BY-Attribution). Í öllum Creative Commons leyfum er gerð sú krafa að þegar verk eru notuð er höfundar getið. Þetta er kallað “BY” skilyrðið, og er gert til að tryggja að allir viti hvaðan verkið kemur.
Lína 33:
*BY-NC-SA
*BY-NC-ND
 
 
[[Mynd:Opensource.gif|thumbnail|hægri|opensource]]
 
=== Opinn kóði/open source ===
Opinn kóði er vísun í heimspekilegt fyrirbæri þar sem þekkingu og tækni er dreift frjálst til almennings. Þessi dreifing innan samfélags jafningja er ekki ný af nálinni og þar mætti nefna hvernig mataruppskriftir hafa gengið frá manni til manns svo öldum skiptir.