„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Maggyperla (spjall | framlög)
Lína 11:
* Heimilt er að gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu.
* Eiganda eða lögmætum notanda eintaks af tölvuforriti er heimil gerð eintaka af forritinu þar á meðal til gerðar vara- og öryggiseintaka sem honum er nauðsynleg vegna nýtingar þess.
* Menntamálaráðuneytið hefur gert samninga við [[fjolis.is| Fjölís]], sem er hagsmunafélag samtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa, og fela þeir meðal annars í sér að kennarar hafa leyfi til að ljósrita gögn til að nota í kennslu. Aðeins má ljósrita stutta þætti úr hverju riti, 20% hið mesta, þó aldrei meira en 30 bls. Á ljósritinu þarf að koma fram úr hvaða verki er ljósritað.
 
Ákveða má í reglugerð að skjala- og bókasöfn hafi leyfi til að ljósmynda verk til eigin nota.