„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
=== Almennt um höfundarrétt. ===
 
[http://www.althingi.is/lagas/130a/1972073.html Íslensku höfundalögin (73/1972, 29. maí)] veita öllum höfundum að bókmenntaverkum eða öðrum listaverkum eignarrétt á þeim. Höfundur verks á rétt á því að ákveða hvernig verk hans er notað. Í aðalatriðum gilda sömu reglur um höfundarétt á verkum á netinu og íá öðru formi. Verk sem birtast á netinu er einungis heimilt að lesa af skjá samkvæmt íslensku höfundalögunum.
 
Útprentun, geymsla, áframsending eða önnur notkun efnisins er því óheimil nema til komi ótvírætt samþykki rétthafa eða sérstök lagaheimild. Ekki er leyfilegt að nota texta annarra á eigin vefsíðu nema geta heimildar. Nota má tengla á aðrar vefsíður án þess að fá fyrir því leyfi ef það er greinilegt að með því að smella á tengilinn flyst viðkomandi yfir á aðra vefsíðu.
Lína 15:
Alþjóðlegt samstarf er að aukast til að vernda höfundarétt.
=== Creative commons/CC ===
Creative commons eða CC er safn af leyfisskilmálum sem höfundar geta sett á hugverk sín og með því leyfa öðrum að nota verkin svo framarlega sem skilmálarnir eru virtir. Þá má í stað þess að þurfa að setja sig í samband við höfund verks, sjá með einföldum og myndrænum hætti hvernig má nota verkin. Þá er sett CC merki neðst á vefsíðu og með því að smella á merkið fást nánari upplýsingar um CC höfundarleyfi viðkomandi vefsíðu. Creative commons notar ákveðin tákn fyrir hvers konar leyfi höfundarréttarhafi veitir. ÞáÞau eru þessi:
 
*Höfundar getið (BY-Attribution). Í öllum Creative Commons leyfum er gerð sú krafa að þegar verk eru notuð er höfundar getið. Þetta er kallað “BY” skilyrðið, og er gert til að tryggja að allir viti hvaðan verkið kemur.