„Tölvunarfræði/Höfundarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Maggyperla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
*Engar afleiður (ND – No derivatives). Þessi takmörkun segir að það megi ekki búa til ný verk sem byggja á verkinu þínu án þess að biðja um leyfi fyrir því sérstaklega. Þá má til dæmis ekki endurblanda lagi eða nota það í kvikmynd, en það mætti þó deila því áfram í óbreyttri mynd.
*Deilist áfram (SA – Share alike). Þessi takmörkun segir að þeir sem búa til afleidd verk úr þínu verki eru skyldugir til að leyfa öðrum að deila áfram undir sömu skilmálum. Þannig geturðu tryggt að öll verk sem byggja á þínu frjálsa verki verði frjáls áfram.
'''Úr þessum takmörkunum er hægt að búa til sex mismunandi leyfi.<br />
Í röð frá því frjálsasta yfir í það mest takmarkandi eru þau:'''
*BY
*BY-SA