„Tölvunarfræði/Greining og hönnun hugbúnaðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
* Grófhönnun frumgerða / Skjámyndir - Gagnlegt getur verið að hanna skjámyndir af væntanlegu útliti kerfisins. Þetta er form af grófri frumgerðahönnun sem gagnast í útlitshönnun á forritunarstigi en skjámyndirnar þurfa samt sem áður ekki að endurspegla endanlegt útlit kerfisins þar sem breytingar eru oft á tíðum óumflýjanlegar.
* Töfluskema - Töfluskema er hönnunaráætlun gagnagrunns. Hver tafla er sett upp ásamt öllum eigindum sem eru nauðsynleg fyrir virkni kerfisins. Þ.e. breytum, tögum, frumlyklum og aðkomulyklum.
==== Forritun ====
* Þegar greining á þörfum er lokið og búið er að hanna kerfið er hægt að hefja þriðja hluta ferlisins sem er forritun kerfisins.
==== Prófanir ====
* Hugsa upphátt prófun - Þessi aðferð er ætluð notandanum en hann prófar fyrirfram ákveðnar aðgerðir innan kerfisins og þylur viðbrögð sín upphátt á meðan annar aðili skrásetur árangur.
* Kerfispróf - Prófunaraðili er í þessu tilviki einhver utan hönnunarteymisins sem framkvæmir einhverjar runu af aðgerðum á í þeim tilgangi að fá rétt viðbrögð frá kerfinu samkvæmt prófanalýsingu.