„Tölvunarfræði/Greining og hönnun hugbúnaðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Greining og hönnun hugbúnaðar er námskeið sem kennt er m.a. í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Í námskeiðinu er farið yfir aðferðir við framsetningu og skipulag á kröfum til hugbúnaðar og hönnunar hans. Meginmarkmið námskeiðsins eru að geta greint og hannað tölvukerfi með tilliti til þarfa notenda, ásamt því að geta framkvæmt prófanir. Farið er yfir ýmsar prófanaaðferðir á öllum þróunarstigum hugbúnaðarins.
 
== Markmið námskeiðsins ==
Námskeiðið fer yfir aðferðir við greiningu á hugbúnaðarkerfum og hvernig hægt er að nota niðurstöður greiningarinnar til að skilgreina lykilkröfur og greina þarfir notenda. Í framhaldinu er hægt að hanna notendaviðmót þess kerfis sem smíða á. Farið er yfir mismunandi tegundir frumgerða. Nefndir eru helstu staðlar og leiðbeiningar hönnunar notendaviðmóts. Nemendur námskeiðsins læra einnig um einkenni góðrar hugbúnaðarhönnunar ásamt því að skoða á hvaða hátt og hvers vegna hönnun hugbúnaðar eða tölvukerfa gæti misheppnast vegna fjölbreytileika þeirra sem koma til með að nota kerfin. Þá er í framhaldinu skoðað hvaða aðferðir við hönnunina gagnast til þess að kerfið nýtist tilvonandi notendum sem best.
== Forritun ==
* Þegar greining á þörfum er lokið og búið er að hanna kerfið er hægt að hefja þriðja hluta ferlisins sem er forritun kerfisins.
== Prófanir ==
 
== Hæfniviðmið ==