„Tölvunarfræði/Greining og hönnun hugbúnaðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thoriraron (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Hér fyrir neðan kemur frekari útlistun á þeim skrefum sem felast í greiningu og hönnun hugbúnaðar.
==== Þarfagreiningarskýrsla====
* Kröfulisti - Farið er yfir þá eiginleika og virkni sem tölvukerfið þarf að búa yfir, í samráði við kaupanda/notanda. Kröfur eru flokkaðar eftir forgangi t.d. A,B eða C kröfur þar sem A er alger forgangur en C er hins vegar auka virkni sem er ekki nauðsynleg til að kerfið virki í heild sinni.
* Viðtöl - Viðtöl við núverandi eða tilvonandi notendur kerfisins eru mikilvægur þáttur þegar verið er að greina kröfur og þarfir kerfisins. Í námskeiðinu er farið yfir viðtalstækni, áherslupunkta og aðra mikilvæga hluti sem nauðsynlegt er að kunna þegar viðtöl eru skipulögð og framkvæmd.
* Notkunardæmi - Lýsingar á almennum aðgerðum eða atburðarásum í kerfinu sem listuð eru í kröfulista. Gefin eru forskilyrði, svo er meginflæði atburðarásarinnar lýst vel ásamt eftirskilyrði.
* Notendahópar - Notendahópar er samantekt á þeim notendum sem munu að öllum líkindum nota kerfið. Dæmi yfir gagnlega þekkingu eru meðal annars bakgrunnur notanda, almenn notkun kerfis, umhverfi og helstu markmið.
 
== Heimildir==