„Upplýsingatækni/Að nota Astroviewer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: ==AstroViewer 3.1.3 == ==Almennar upplýsingar== AstroViewer er forrit sem gagnast stjörnuáhugamönnum, einkum byrjendum á því sviði. Forritið er gagnvirkt stjörnukort sem sýn...
 
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 31:
Sama hvar þú ert stödd/staddur í forritinu getur þú alltaf vistað, prentað, valið heilskjá og næturham. Táknin fyrir þessar aðgerðir eru staðsettar efst í vinstra horninu á forritinu.
 
Hægt er að nota forritið á sjö tungumálum. Þá er valið Tungumál úr valmyndinni efst í forritinu .
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]