„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 15:
[[Mynd:Bombus_Bumblebee_%28Bestoevning%29.jpg | thumb | Býfluga að safna frjókornum]]
 
[[Mynd:HoneyBeeAnatomy.png | left | thumb |Líkamsbygging býflugu]]'''Líkamsbygging býflugna:''' Býflugur hafa langan rana (eða tungu) sem auðveldar þeim að drekka hunangslög blóma. Þær hafa fálmara, og fjóra vængi (Sjá mynd). Býflugur eru gular og svartar til að vara fólk við því að þær eru eitraðar. Þær hafa brodd en stinga ekki nema þeim sé ógnað. Býflugur deyja strax eftir þær hafa stungið.
 
[[Mynd:Bienenwabe_mit_Eiern_und_Brut_5.jpg | thumb |Býflugnabú]]'''Samfélag býflugna:'''
Lína 25:
[[Mynd:Almindelig_gedehams.jpg | right |150 px]]
Til eru fjölmargar tegundir vespna eða geitunga eins og þær eru líka kallaðar. Þær eru með fjóra vængi líkt og býflugur, fálmara og bródd en eru frábrugðnar býflugum í því að þær eru flestar með mjótt mitti á milli búkhluta og stór augu (sjá mynd). Vespur hafa þar að auki sterka munnlimi til að bíta og tyggja með, sem þær nota til að byggja búið sitt.
[[Mynd:Wasp_morphologyWasp morphology.png svg| thumb | Líkamsbygging vespu]]
 
[[Mynd:Nido_di_vespe.JPG | left | thumb | Vespubú]]Vespudrottning byrjar að byggja sér bú og þegar vinnuflugurnar eru ornar nógu stórar taka þær við. Þær tyggja dauðan trjávið þar til hann verður að kvoðu og svo að pappír (sjá mynd).