„Blender: Byrjandi til atvinnumanns/lyklaborðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.45.253 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Nori
Ekkert breytingarágrip
Lína 77:
 
*Í Blender er mikill munur milli talna á lyklaborðinu og talna á talnaborðinu.
*Fyrir fartölvu notendurfartölvunotendur: Þú ættir að geta notað numlock takkann á lyklaborðinu til að breyta 7-9, U-P, J-;, og M-/ tökkunum í talnaborð. Á flestum Windows fartölvum er blár "Fn" takki nálægt vinstri "Ctrl" takkanum. Haltu honum inni og ýttu á bláa "NumLk" (vanalega F11) takkann. Ef ekki, kíktu á notenda bæklingin. Ef fartölvan þín hefur ekki einhvers konar talnaborð, geturu notað "Emulate Numpad" möguleikann sem er í Blender. Veldu "File", WAdd", "Timeline" til að draga út nýjan flipa. Einn af tökkunum er "System and OpenGL". Ýttu á "Emulate Numpad" takkann, til að láta hin númerin á lyklaborðinu verða eins og talnaborðsnúmer.
*Fyrir Macintosh fartölvur, F6 takkinn án annarra takka kveikir á talnaborðinu. Þú verður að vera viss um að breyta því aftur þegar þú ert búinn.
*Fyrir Windows 2000/XP notendur, ekki ýta á hægri Shift fimm sinnum í röð því það kveikir á Windows Sticky Keys. Afleiðingarnar eru að það mun rugla lyklaborðið að skilja skipanir. Ef boxið með sticky keys birtist, ýttu á cancel (eða betra, ef þú þarft ekki sticky keys, farðu í Start → Settings → Control Panel; veldu Accessibility Options, og fyrir hverja skipun, StickyKeys, FilterKeys, og ToggleKeys, hreinsaðu "Use …" boxið, og ýttu á "Settings…" takkann og hreinsaðu "Use Shortcut" boxið).