„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
[[w:en:eyeball|Augnknöttur]]inn, ''[[w:en:bulbus oculi|bulbus oculi]]'', er myndaður úr þremur hjúpum:
* [[trefjahjúpur|Trefjahjúp]], ''[[w:en:tunica fibrosa|tunica fibrosa]]'', sem er ysta lag augans og er myndaður úr tveimur hlutum:
** [[glæra|Glæran]]n einnig nefnd [[hornhimna]], ''[[w:en:cornea|cornea]]'', er fremst á auganu. Hún er gagnsæ hetta sem hylur augasteininn og er kúptari en aðrir hlutar þess.
** [[Augnhvíta]]n, ''[[w:en:sclera|sclera]]'', er í beinu framhaldi af glærunni. Augnhvítan er hvít og ávöl og umlykur augað. Augnhvítan er bandvefur fylltur af collagen próteininu sem bæði verndar og heldur formi augans.