„Augað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 61:
Til þess að myndin á sjónhimnunni verði skörp og greinileg verður bilið frá augasteini að sjónu að vera nákvæmlega rétt. Ef bilið er of langt eða of stutt verður myndin óskýr.
Ef augun eru of löng verða menn nærsýnir þar sem skarpa myndin lendir fyrir framan sjónhimnuna. Þeir sem eru nærsýnir sjá vel nálægt sér en illa það sem er fjær.
Ef augun eru of stutt veldur það fjarsýni þar sem skrapaskarpa myndin lendir fyrir aftan sjónhimnuna. Fjarsýnir sjá vel það sem er langt í burtu en illa það sem er nær.
Auðvelt er að leiðrétta þetta með gleraugum eð snertilinsum. Nú er einnig hægt að fara í aðgerð þar sem er skorið af hornhimnu augans með lasergeislum og á þann hátt fá fullkomna sjón.