„Upplýsingatækni/Diigo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: =Hvað er Diigo?= Diigo er einfalt og þægileg vefforrit ásamt veftóli sem gerir alla meðhöndlun upplýsinga á netinu markvissari. Veftólið sem fylgir forritinu gerir notanda kle...
 
Ragnarm (spjall | framlög)
 
Lína 31:
Allar upplýsingar sem safnað er saman er síðan hægt að skoða í notendaviðmóti Diigo. Undir „My Library“ má sjá öll bókamerki og leita að ákveðnum texta á þeim síðum sem safnað hefur verið saman. Þar er einnig hægt að flokka bókamerki í lista eftir efni og innihaldi. „My Network“ sýnir virkni vina sem einnig eru notendur á Diigo. Í „My Groups“ er hægt að búa til hópa, ganga í hóp og skoða aðra hópa. „Community“ birtir síðan mest lesnu bókamerki notenda og sýnir umræður í kringum þau.
 
=Kynningarmyndband=
=Kynninarmyndband=
Hér má finna kynningarmyndband um Diigo: http://www.diigo.com/learn_more