„Að nota Skitch(MacOsX)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Russi (spjall | framlög)
Russi (spjall | framlög)
Lína 4:
Skitch er gefið út af hugbúnaðafyrirtækinu [http://www.skitch.com Skitch Inc]
 
Skitch gerir þér kleift að grípa skjámyndir, eða hluta af skjá, sýsla með myndir sem teknar eru með forritinu, vista þær á tölvur og deila þeim um leið út á internetið.
 
Þegar myndum er deilt út á internetið gefst öðrum kostur á tjá sig um myndirnar, því hver mynd fær sína vefsíðu innan þíns heimasvæðis sem fylgir með forritinu, ekki ósvipað og er með [http://is.wikibooks.org/wiki/Upplýsingatækni/Að_nota_Flickr Flickr]. Einnig er möguleiki að fá slóð myndarnir uppgefna án vefsíðunar og er þá hægt nota skitch sem myndasafn á vefsíðum til dæmis eða til senda hreina mynd til vina og vandamanna. Líka er mögulegt að senda myndir beint á [http://www.flickr.com Flickr] eða [http://www.me.com MobileMe] aðganginn sinn