„Að nota Skitch(MacOsX)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Russi (spjall | framlög)
Russi (spjall | framlög)
Lína 12:
 
Gott er til dæmis að nota þessa eiginleika til að búa til leiðbeiningar fyrir notendur, eins og bæta við örvum eða undirstrikum til að frekari útskýringar.
 
 
[[Mynd:https://img.skitch.com/20110121-g8gsd3wfm2fwe3gj9ijpx8k9yj.jpg|thumb|Hér hefur verið sýslað með eitt skjáskot]]
(mynd2 – táknmynd af vefsloð)
 
Skitch er líka einfalt teikniforrit sem gefur þér kost að gera léttar teikningar með mús eða teikniborði, eftir að mynd er teiknuð er hægt að deila henni áfram eins og með aðrar myndir sem teknar eru með forritinu.