„Að nota Skitch(MacOsX)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
 
== Kostir og gallar ==
Helstu gallar sem eru í forritinu eru sneiddir af í Plus-útgáfunni. Ber þá helst að nefna möguleikan við að eftir að mynd er deilt, þá þarf að opna hana á heimasvæði notanda og fá hlekkin á myndina, í Plus-útgáfunni kemur hlekkurinn strax fram í forritinu og því óþarft að fara á vefsíðuna og ná í hlekkinn þar. Ekki er þessihægt möguleiki tilminnka staðareða stækka myndir í venjulegri útgáfur enn það er hægt í Plus-útgáfu.
 
Kostir eru þeir að auðvelt er búa til útskýringarefni með þessu forriti, eins og með því að bæta texta inná myndir, undirstrik og lita þau svæði sem verið er leggja áherslu á í útskýringar efni sem búið er til hverju sinni.