„Upplýsingatækni/Að nota Visual Studio Express“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ragnarm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ragnarm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Microsoft Visual Studio Express''' eru sett af ókeypis vöndlum frá Microsoft, í raun eru þetta veigaminni útgáfur af vöndlapakkanum Microsoft Visual Studio. Visual Studio 2010 Express er nýjasta útgáfan og býður uppá nýtt samþætt þróunarumhverfi, nýjann textaritill sem er byggður í Windows Presentation Foundation (WPF) og er með stuðning fyrir nýja .NET rammann (e. framework) 4. <ref name="vsexpress">[http://www.microsoft.com/express/Windows/ Microsoft Visual Studio Express]</ref> Þó svo að hugbúnaðurinn er ókeypis þá þarf samt sem áður að skrá hann innan við 30 daga frá uppsetningu en það er gert með því að fylgja [http://www.microsoft.com/express/support/regins/ þessum leiðbeiningum]. Kennarar jafnt sem nemendur geta notað hugbúnaðinn.
 
Til að hægt sé að setja upp Visual Studio 2010 Express þarf tölvan þín að vera með a.m.k. Windows XP SP3 eða seinni Windows útgáfu.