„Upplýsingatækni/Að nota mail merge í Word“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Emmaiv (spjall | framlög)
Emmaiv (spjall | framlög)
 
Lína 1:
===Mail merge í word===
 
<br />
Með mail merge er hægt að spara sér heilmikila vinnu þegar þarf að búa til áletranir (nafn,heimilsfang) á umslög eða þegar á að senda út sömu grunnskilaboð/bréf til margar aðila en þó með mismunandi upplýsingu svo sem að bréfið/tölvupósturinn sé stílaður að viðkomandi með nafni.<br />
 
Til þess að þetta sé hægt er búinn til gagnaskrá í excel eða örðum forritum sem inniheldur þær upplýsingar sem eiga að komast til skila svo sem nafn, heimilisfang, fjöldi frídaga eða það sem á við. <br />