„Upplýsingatækni/Að nota TuxWord Smith“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asrun56 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asrun56 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13:
#Fyrir neðan Fireworks flipana er flipi þar sem hægt er að merkja í hak og við hakið stendur Human player zero og þá er aðal leikmaðurinn manneskjan sjálf.
#Fyrir neðan það er hægt að stilla hvort hljóðið sé á meðan nemandi vinnur verkefnið. Þarna þarf einungis að stilla hljóðið af eða á með því að haka í kassann fyrir neðan SOUNDON.
 
#Neðarlega á síðunni er hægt að velja karakterinn sem er í raun andlit leiksins og það er fyrir neðan PLAYER 0 CHARACTER og síðan er hægt að velja annan karekter sem er þá nemandinn en það er í PLAYER 1 CHARACTER.
 
#Þegar kennarinn hefur stillt síðuna eins og hann vill þá ýtir hann á Hide takkann sem er efst á síðunni fyrir neðan Globals flipann. Þá birtist á skjánum svartur bakgrunnur sem á stendur gulum stöfum TUX WORD SMITH og hægra megin eru þrír bláir kassar sem á stendur Admin, Demo og svo Play. Á skjánum birtist mörgæsin með einn lit af stöfum(venjulega eru þeir gulir) og það er tölvan að spila við nemandann sem hefur hvíta stafi og einhvern annan karakter en mörgæs(venjulega annar fugl með gleraugu).
 
#Nemandinn raðar stöfum með því að ýta á þá og færa þá í viðeigandi reit. Ef orðið er rétt þá koma litlir fuglar á stafina og dansa. Efst í vinstra horni eru stigin en mörgæsin heitir Tux og stigin hennar eru lituð gul og síðan stendur You með hvítu og það eru stig nemendans. Til þess að fara út úr forritinu eða fá hjálp þá er ýtt á F4.