„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 15:
OpenOffice fæst á vefsíðunni [http://www.openoffice.org/ OpenOffice.org]. OpenOffice pakkinn er 15 - 40 mb að stærð eftir því hvaða útgáfa forritanna er valin. Það tekur nokkrar mínútur að hlaða niður forritapakkanum. Nánari upplýsingar um uppsetningu forritsins á íslensku má finna [http://openoffice.is/wiki/index.php5/Uppsetning_Openoffice.org hér].
 
== Að nota Open officeOpenoffice.org ritvinnslu ==
 
Open officeOpenOffice ritvinnsluforritið (writer) er í grundvallaratriðum mjög svipað í notkun og Microsoft Word forritið. Sjálfgefið skjalform í Open officeOpenOffice ritvinnslunni er [http://openoffice.is/wiki/index.php5/Open_Document_Format Open Document Format] eða .odf, en einnig er hægt að vista ritvinnsluskjöl sem html, rich text, text, PDF, í ýmsum útgáfum Microsoft Word (.doc) og í fleiri útgáfum. Skjöl sem eru geymd sem .doc er hægt að opna í Microsoft Word hvort sem er á PC eða makka. Hægt er að setja inn í ritvinnsluna myndir, töflur og önnur atriði úr öðrum Open officeOpenOffice forritum.
 
== Að búa til nýtt skjal og vista ==