„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 41:
 
Hægt er að velja File á valmyndalínunni og Open. Þá opnast valgluggi, þar sem hægt að er leita að skjalinu. Ef ekki er vitað hvar skjalið var vistað er hægt að fækka möguleikunum með því að velja formgerð skjalsins með því að velja aðeins þá gerð sem þú ert að leita að í File type í valglugganum. Ef nýlega var unnið með skjalið er einnig hægt að finna það í File - Recent documents og velja það þar.
 
 
== Helstu kostir Open Office.org ==
 
Einn helsti kostur Open Office hugbúnaðarins er að hann er ókeypis og hægt að nálgast hann á netinu. Ef hugbúnaður frá OpenOffice.org er notaður í skólum, er það án efa kostur að ekki er verið að krefjast þess að nemendur fjárfesti í dýrum hugbúnaði til þess að vinna heima, heldur er hugbúnaðurinn ókeypis og öllum frjálst að nota hann. Einnig er það kostur hversu skjöl úr Open office forritunum ganga auðveldlega á milli mismunandi tölva og hvað það er hægt að vista þau á margan hátt.