„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 35:
 
Valmyndin Table býður upp á að settar séu töflur inn í skjalið og unnið með þær. Í valmyndinni er hægt að merkja textann ákveðnu tungumáli, telja orð í skjalinu og fleira. Síðan er valmyndin Window til þess að búa til nýjan glugga og valmyndin Help vísar í hjálparglugga á ensku, þar sem hægt er að leita svara varðandi forritið.
 
 
== Að opna eldra skjal ==
 
Hægt er að velja File á valmyndalínunni og Open. Þá opnast valgluggi, þar sem hægt að er leita að skjalinu. Ef ekki er vitað hvar skjalið var vistað er hægt að fækka möguleikunum með því að velja formgerð skjalsins með því að velja aðeins þá gerð sem þú ert að leita að í File type í valglugganum. Ef nýlega var unnið með skjalið er einnig hægt að finna það í File - Recent documents og velja það þar.