„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 28:
== Að vinna með skjal ==
 
Undir valmyndinni Edit í valmyndalínunni efst eru ýmsar breytingaskiptanir, eins og fyrir aðgerðirnar að klippa (cut), afrita (copy) og líma (paste) texta, þar sem hægt er að velja texta með músinni og færa hann til í skjalinu eða taka hann út. ValmyndinÞessar View býður upp á ýmsa möguleika til að skoða skjalið og þarskipanir er einnig hægtvelja hvaða stikur (tool bars) eru sjáanlegarfinna í skjalinu. Algengustu stikurnar eru Standard og Formattingstikunni. Undir valmyndinni Insert er hægt að setja inn síðuskil með því að velja Insert - Manual Break og síðan Page Break.
 
Valmyndin View býður upp á ýmsa möguleika til að skoða skjalið og þar er einnig hægt að velja hvaða stikur (tool bars) eru sjáanlegar efst í skjalinu. Algengustu stikurnar eru Standard og Formatting. Undir valmyndinni Insert er hægt að setja inn síðuskil með því að velja Insert - Manual Break og síðan Page Break.

Valmyndin Format býður upp á ýmsa möguleika til að breyta textanum og uppsetningu skjalsins. Til dæmis er hægt að breyta leturgerð og stærð með því að fara í Format - Character, en þessum atriðum er einnig hægt að breyta á stikunni efst í skjalinu sjálfu, ef valið er að vera með Formatting stikuna sjáanlega. Þá er hægt að velja línubil og fleiri atriði varðandi uppsetningu í Format - Paragraph. Einnig er hægt að setja inn númeralista og hnappalista (bullets), búa til dálka (columns) og færa til hluti í skjalinu.

Valmyndin Table býður upp á að settar séu töflur inn í skjalið og unnið með þær. Í valmyndinni er hægt að merkja textann ákveðnu tungumáli, telja orð í skjalinu og fleira. Síðan er valmyndin Window til þess að búa til nýjan glugga og valmyndin Help vísar í hjálparglugga á ensku, þar sem hægt er að leita svara varðandi forritið.