„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 23:
 
Þegar bendillinn á tölvunni er inni í skjalinu birtist valmyndalína efst á tölvunni þar sem hægt er að velja ýmsa möguleika til þess að vinna með skjalið. Til þess að vista skjalið er farið í File vinstra megin og valið Save. Síðan ritarðu nafn skjalsins og athugar hvort að gerð skjalsins sé rétt. Sjálfgefið skjalform er .odt en ef þú vilt vista skjalið á einhverju öðru formi, til dæmis sem Word skjal, velur þú rétt form í felliglugganum undir File type og síðan Save.
 
 
== Að vinna með skjal ==
 
ndir valmyndinni Edit eru ýmsar breytingaskiptanir, eins og fyrir aðgerðirnar að klippa (cut) og líma (paste) þar sem hægt er að velja texta með músinni og færa hann til í skjalinu eða taka hann út. Valmyndin View býður upp á ýmsa möguleika til að skoða skjalið og þar er einnig hægt að velja hvaða stikur (tool bars) eru sjáanlegar í skjalinu. Undir valmyndinni Insert er hægt að setja inn síðuskil með því að velja Insert - Manual Break og síðan Page Break.
 
Valmyndin Format býður upp á ýmsa möguleika til að breyta textanum og uppsetningu skjalsins. Til dæmis er hægt að breyta leturgerð og stærð með því að fara í Format - Character, en þessum atriðum er einnig hægt að breyta á stikunni efst í skjalinu sjálfu. Þá er hægt að velja línubil og fleiri atriði varðandi uppsetningu í Format - Paragraph. Einnig er hægt að setja inn númeralista og
 
Á stikunni efst í skjalinu má velja leturgerð, stærð leturs, feitletra, velja skáletur, undirstrika og velja textanum stað á síðunni.