„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 22:
Byrjað er á því að opna Open Office og opna nýtt skjal annað hvort með því að smella tvisvar á táknið fyrir ritvinnslu (text document) eða fara í File vinstra megin í valmyndalínunni sem birtist efst, velja New og velja síðan text document. Þá opnast ritvinnsluskjal sem hægt er að skrifa inn í.
 
Þegar bendillinn á tölvunni er inni í skjalinu birtist valmyndalína efst á tölvunni þar sem hægt er að velja ýmsa möguleika til þess að vinna með skjalið. Til þess að vista skjalið er farið í File vinstra megin og valið Save. Síðan ritarðu nafn skjalsins og athugar hvort að gerð skjalsins sé rétt. SjálfgefinSjálfgefið skjalform er .odt en ef þú vilt vista skjalið á einhverju öðru formi, til dæmis sem Word skjal, velur þú rétt form í felliglugganum undir File type og síðan Save.
 
Undir valmyndinni File er m.a. hægt að geyma skjalið (save), opna annað skjal, loka skjalinu, finna nýleg skjöl (recent documents), geyma skjalið sem PDF og prenta það. Einnig er hægt að fara í Page Preview og sjá hvernig skjalið mun líta út þegar það verður prentað. Til þess að geyma skjalið í fyrsta sinn er farið í File og save as. Sjálfgefið form er Open Document Format eða .odf, en einnig er hægt að velja aðrar
 
Til að vista skjalið er farið í File
 
 
 
Undir valmyndinni Edit eru ýmsar breytingaskiptanir, eins og fyrir aðgerðirnar að klippa (cut) og líma (paste) þar sem hægt er að velja texta með músinni og færa hann til í skjalinu eða taka hann út. Valmyndin View býður upp á ýmsa möguleika til að skoða skjalið og þar er einnig hægt að velja hvaða stikur (tool bars) eru sjáanlegar í skjalinu. Undir valmyndinni Insert er hægt að setja inn síðuskil með því að velja Insert - Manual Break og síðan Page Break.
 
Valmyndin Format býður upp á ýmsa möguleika til að breyta textanum og uppsetningu skjalsins. Til dæmis er hægt að breyta leturgerð og stærð með því að fara í Format - Character, en þessum atriðum er einnig hægt að breyta á stikunni efst í skjalinu sjálfu. Þá er hægt að velja línubil og fleiri atriði varðandi uppsetningu í Format - Paragraph. Einnig er hægt að setja inn númeralista og
 
Á stikunni efst í skjalinu má velja leturgerð, stærð leturs, feitletra, velja skáletur, undirstrika og velja textanum stað á síðunni.