„Upplýsingatækni/Að nota Open office ritvinnsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svala (spjall | framlög)
Svala (spjall | framlög)
Lína 15:
 
== Að nota Open Office ritvinnslu ==
 
Byrjað er á því að opna forritið og opna nýtt skjal annað hvort með því að velja táknið fyrir ritvinnslu (text document) eða fara í file, velja new og síðan text document. Þá er hægt að skrifa inn í skjalið. Þegar bendillinn á tölvunni er inni í skjalinu birtist vallína efst á tölvunni þar sem hægt er að velja ýmsa
 
Á stikunni efst í skjalinu má velja leturgerð, stærð leturs, feitletra, velja skáletur, undirstrika og velja textanum stað á síðunni. Til þess að geyma skjalið er farið í file og save as. Hægt er að geyma skjalið sem open office skjal (.odf), sem Microsoft word skjal (.doc), rich text, text og í fleiri útgáfum.