„Hjálp:Að byrja nýja bók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helgajohanna (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Helgajohanna (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Hérna koma upplýsingar um Indesign fyrir byrjendur. ==
 
 
== Kynning ==
[http://www.adobe.com/products/indesign/ InDesign] er forrit sem er hluti af ADOBE pakkanum og var upphaflega hannað fyrir MAC stýrikerfi. Adobe er fremur dýr pakki en vel þess virði að eignast, sérstaklega fyrir skóla því kunnátta í Abobe opnar fjölmargar dyr þegar kemur að tölvunotkun.
Í skólum hérlendis er oftast notað forrit sem heitir [http://office.microsoft.com/en-us/publisher/ Publisher] og gefið út af Microsoft en fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun forrita fyrir PC tölvur. Publisher er hluti af Office pakkanum en þarf þó að kaupa sérstaklega. Publisher var ætlað að verða samskonar forrit og inDesign nema miklu ódýrara og aðgengilegra. Vandamálin við notkun á Publisher eru þó fjölmörg sem veldur því að afar fáir sem á annaðborð vinna við hönnun í tölvum notar Publisher. Takmarkanir Publisher eru of flóknar til að verða raktar hér en segja mætti að ef þú ætlar að vinna eitthvað meira með gögn sem þú hannar í tölvunni, prenta út, setja á netið, senda sem PDF eða annað virkar Publisher ekki sem skildi.
Lína 11 ⟶ 12:
 
Hér koma leiðbeiningar um það hvernig á að byrja að nota InDesign.
 
== Kennslustund ==
 
Í kennslustundinni er gert skjal sem er A4 að stærð, með einfaldri mynd, texta og bakgrunnsmynd.