„Upplýsingatækni/Google Wave“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Johannsig (spjall | framlög)
Johannsig (spjall | framlög)
Lína 28:
Sé Bylgja ekki virk, það er hún birtist ekki á hægri hluta vefsíðunnar þarf annaðhvort að búa hana til eða velja hana úr Bylgjulistanum. Eftir að Bylgja hefur verið valin/búin til er nóg að tvísmella einhversstaðar á efni hennar og velja annaðhvort að breyta henni (e. "Edit") eða svara efni sem þegar er til staðar (e. "Reply"). Gráskyggður reitur er jafnan til staðar neðst á Bylgjunni sem býður upp á að svara efni sem þegar er til staðar (e. "Click here to reply").
 
Þá er hægt að skrifa allt það sem notanda dettur í hug í efni þessarar bylgju og smella á viðeigandi hnapp þegar skriftum er lokið (e. "Done"). Skrif notanda birtast öðrum notendum sem eru með opinn glugga í rauntíma, eða bíður þeirra við næstu innskráningu.