„Upplýsingatækni/Google Wave“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Johannsig (spjall | framlög)
Johannsig (spjall | framlög)
Lína 8:
 
==Skráning á Google Bylgju==
Til þess að fá aðgang að Google Bylgju þarf viðkomandi að hafa svokallað vegabréf frá Google í formi tölvupóstfangs. Slíkt má nálgast á þessariskráninarsíðu síðuGoogle [https://www.google.com/accounts/newaccount?hl=is]. Þegar notandanafn og lykilorð liggja fyrir hendi er rétt að heimsækja heimasíðu Google Bylgju [http://wave.google.com] og slá upplýsingar um notandanafn og lykilorð inn í viðeigandi reiti og smella því næst á hnappinn "Sign in". Haka má við valkostinn "Stay signed in" ef óskað er, en þá þarf ekki að slá fyrrgreindar upplýsingar inn aftur í þeirri tölvu sem notuð er þar til notandi skráir sig handvirkt úr næst.
 
==Framsetning Google Bylgju vefsíðunnar==