„Upplýsingatækni/Að nota Tomboy glósuforritið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlodver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hlodver (spjall | framlög)
 
Lína 2:
Tomboy er glósuforrit sem er hægt að nálgast frítt á netinu. Forritið ætti að henta vel fyrir nemendur í framhaldsskóla og háskóla til þessa að búa til glósur. Einnig ættu fyrirtæki og stofnanir að geta nýtt sér forritið.
 
Í Tomboy er hægt að safna saman glósum á einfaldan máta. Það er hægt að glósa ákveðið efni, sem virkar á svipaðan hátt og [[http://en.wikipedia.org|wikipedia. Wikipedia]] Hægt er að búa til hlekki á ákveðin hugtök eða efni. Síðan er hægt að útskýra efnið nánar með hlekknum í öðru skjali. Með tíð og tíma er síðan hægt að koma sér upp öflugu glósusafni með eigin hugmyndum og útskýringum. Sem myndi virka álíka og Wikipedia. Hugbúnaðurinn styður Windos, Mac OS X, Linux og Unix.
 
== Hvernig nálgast maður Tomboy? ==