„Upplýsingatækni/Að nota simple family tree“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorasteina (spjall | framlög)
Thorasteina (spjall | framlög)
 
Lína 3:
 
=2. Möguleikar Simple Family Tree í kennslu?=
DæmiÍ um notkun á svona forritifélagsliðanámi í kennslu er að í félagsliðanámi,menntaskólum er stundum verið að gera verkefni þar sem nauðsynlegt er að teikna upp ættartré einstaklinga/sjúklinga. Það er gert til að ná yfirsýn yfir fjölskylduna og meta veikleika hennar og styrkleika. Í slíkum verkefnum er þægilegt að nota svona einfalt forrit, þar sem heildarmarkmið félagsliðaverkefnisins myndi kannski ekki nást fram ef forritið til að teikna upp fjölskylduna er of flókið og allur tíminn færi í að læra á það.

Einnig má ímynda sér að hægt sé að nota þetta forrit á skemmtilegan hátt til að halda utan um allskonar upplýsingar, s.s. konungsfjölskyldur í sögutímum.
 
=3. Hvernig notar maður Simple Family Tree?=