„Upplýsingatækni/Að nota simple family tree“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorasteina (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorasteina (spjall | framlög)
Lína 12:
 
==3.2 Búa til einstakling==
Eftir að hafa búið til “ættina” þá erum við bara með auðaauðan síðuskjá þar sem ekki er búið að teikna upp neitt enn. Að búa til einstakling er einfalt. Maður fer bara í valmyndina efst og klikkar á “New individual”. Þá kemur upp lítill gluggi sem leyfir að nafn, fæðingardagur og fæðingarstaður séu skráðir inn. Að því loknu er einfaldlega klikkað á “ok” og þá er kominn fyrsti einstaklingurinn á myndflötinn.
 
==3.3 Tengja einstaklinga saman==