„Upplýsingatækni/Að nota Skype“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asta1katr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asta1katr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hvað er Skype?'''<br />
[http://www.skype.com Skype] er ókeypis hugbúnaður á netinu, líkafyrir tiltölvur fyrirog farsíma, sem gerir notendum kleift að hringja símtöl í gegnum Internetið. Símtöl til annarra Skype notenda eru ókeypis en einnig er hægt að hringa í heimasíma og farsíma gegn gjaldi. Einn að þeim hlutum sem hefur stuðlað að vinsældum Skype er möguleikinn á að hringja myndsímtöl í aðra Skype notendur.
 
'''Möguleikar Skype í kennslu?'''<br />
Með því að nota Skype við kennslu getum við fært heiminn nær nemendum og jafnvel sýnt þeim hluti og staði sem þau hefðu annars ekki möguleika á að skoða. T.d. væri hægt að nota Skype til að koma á samskiptum við nemendur í öðruöðrum landilöndum og nota myndsamtal til að sjá nemendurna og nánasta umhverfi skólans. Einnig gæti verið sniðugt að nota Skype til tungumálakennslu meðá þvíþennann að leyfa nemendum að hitta nemendur í öðru landi í gegnum Skype og leyfa þeim að tala samanhátt. Hér fyrir neðan er slóð ámeð upplýsingaupplýsingum á ensku sem gefur frekari hugmyndir um hvernig hægt er að nota Skype til kennslu
 
[http://www.teachingdegree.org/2009/06/30/50-awesome-ways-to-use-skype-in-the-classroom/ 50 Awesome Ways to Use Skype in the Classroom]
 
'''Að nota Skype'''<br />
Ef þú hefur ekki notað Skype áður þá smellur þú á myndina af Skype á skjánum í tölvunni þinni eða velur velur myndina af Windows valmyndinni á skjánum þinum. <br />
# Smelltu á '''Don´t have a Skype name'''.
# Sláðu in nafnið þitt og síðan velur þúveldu þér notendafn (Skype nafn) og lykilorð. <br />
# Síðan fylgir þú leiðbeiningunum (á Ensku) og smellir svo á '''Sign in''' til að skrá þig innoginn og byrja að nota Skype. <br />
Veldu notendanafn og lykilorð sem auðvelt er að muna þannig að þú lendir ekki vandræðum næst þegar þú ætlar að skrá þig inn og nota Skype.<br />
 
Lína 17:
# Þegar Skype opnast þá smellir þú á boxið undir '''Skype Name''' og setur notendanafnið þitt (Skype Name) inn.
# Þú gerir síðan það sama til að skrá inn lykilorðið '''Password'''.
# Þegar þú ert búinn á þessu þá smellir þú á '''Sign in''' og Skype opnast tilbúið til notkunar. <br />
(Ef þú gleymir lykilorðinu þá smellir þú á '''Forgot your password?''' slóðina og fylgir leiðbeiningunum sem birtast þar.<br />
...Síða í vinnslu