„Upplýsingatækni/Að nota StudyMate“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariaerla (spjall | framlög)
Lína 14:
Í StudyMate er mögulegt að setja fram spurningar og svarmöguleika af handahófa þannig að viðfangsefnin verði mismunandi í hvert sinn. Með innbyggðum jöfnuritþór er hægt að setja inn flóknar stærðfræðiformúlur og vísindaleg tákn. Aðrir möguleikar eru villuleit fyrir stafsetningu, möguleiki á að setja inn inndregnar myndir og vefslóðir ásamt StudyMate skipuleggjanda(endurgjaldslaust tól til þess að skipuleggja hreyfimyndir á drifi viðkomandi tölvu eða á vefþjóni). Stafsetningavilluleit er í boði fyrir ensku. Einnig er hægt að hlaða niður orðabókum fyrir frönsku, þýsku, spænsku, hollensku, finnsku og læknifræðileg hugtök.
 
== Hver notar StudyMate og hvernig ? ==
=== Kennarar ===
Kennara geta sett inn hugtök, staðreyndir og spurningar á einfaldan hátt með því að nota tilbúin sniðmát. Efninu er síðan breytt í tugi námsþrauta og -leikja, spil, krossgátur og sjálfspróf.