„Upplýsingatækni/Að nota StudyMate“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariaerla (spjall | framlög)
Lína 1:
== Hvað er StudyMate? ==
StudyMate er rafrænt kennslutæki sem er auðvelt í notkun fyrir kennara til þess að útbúa gagnvirk próf, þrautir, kannanir og fleira á hreyfimyndaformi fyrir nemendur.
 
== Hvers vegna að nota StudyMate ? ==
Með StudyMate er mögulegt að búa til eftirfarandi gerðir af viðfangsefnum: staðreyndaspjöld, hreyfimyndaspjöld, eyðu-fyllingar, samstæður, orðasafn, krossgátur, gátur og þrautir og fleira. Hægt er að velja viðmót á sex mismunandi tungumálum (hollensku, ensku, finnsku, frönsku, þýsku og spænsku).