„Upplýsingatækni/Að nota Excel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Lína 2:
Þessar leiðbeiningar eru ætlaðar til að hjálpa fólki að nota Excel í tölfræðilega úrvinnslu. Til eru sérstök tölfræði tól en þau eru oftast mjög dýr og er því þægilegt að nota tól eins og Excel sem flestir hafa aðgang að til að gera helstu aðgerðir í tölfræðilegri úrvinnslu.
Kynnt verða þau föll sem eru nauðsynlegt að kunna á til að geta gert tölfræðilega úrvinnslu á gögnum.
Þið getið prófað ykkur áfram með leiðbeiningunum með því að opna autt Excel skjal
 
 
<gallery>
Lína 48 ⟶ 50:
 
Tíðasta gildið er fundið þá með að skrifa =''Mode'' í valinn reit og velja svo gögnin sem finna á tíðasta gildið fyrir (halda ''Shift'' inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda ''Ctrl'' inni)
 
=== Staðalfrávik ===
Þrátt fyrir að tvö gagnasöfn geta virst vera eins, verið jafn stór og með sama meðaltal þá getur dreifingin í þeim verið mjög mismunandi. Þess vegna viljum við alltaf skoða staðalfrávik gagnasafna til að vita meira um dreifinguna innan gagnasafnsins. Staðalfrákvikið er fundið með fallinu ''Stdev'' í Excel og er það stytting á standard deviation sem er enska heitið fyrir staðalfrávik ''Stdev'' tekur bara inn eitt mengi af tölum, ''Stdev'' (gögn)
* Gögnin:Eru þau þær tölur sem finna á staðalfrávikið fyrir s.s einkunnir, þyngdarmælingar o.s.frv.
 
Útreikingar á staðalfráviki eru flóknir ef þeir eru gerði í höndunum sérstaklega ef gagnasöfnin eru stór en sér Excel algjörlega um þetta fyrir okkur og skilar bara einni tölu sem jöfn og staðafrávik úrtakst (Ekki verður faraið nánar í það hér hver munurin á staðalfráviki úrtakst og þýði er)
 
Staðalfrávik er fundið þá með að skrifa =''stdev'' í valinn reit og velja svo gögnin sem finna á staðalfrávik fyrir (halda Shift inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda Ctrl inni)