„Upplýsingatækni/Að nota Excel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Steinunnms01 (spjall | framlög)
Lína 32:
* Gögnin:Eru þau þær tölur sem finna á meðaltal fyrir s.s einkunnir, þyngdarmælingar o.s.frv.
 
Meðaltalið er fundið þá með að skrifa =''Average'' í valinn reit og velja svo svo gögnin sem finna á meðaltal fyrir (halda ''Shift'' inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda ''Ctrl'' inni)
''Average'' fallið sér um að finna heildarsummu gildana og deila með fjöldanum og þurfum við því ekki að hafa áhyggjur af neinu.
 
==== Miðgildið ====
Miðgildið sem er það gildi sem er í miðjunni á gagnasafninu er fundið með fallinu ''Median'' í Excel. ''Median'' tekur bara inn eitt mengi af tölum eins og ''Average'' , ''Median'' (gögn)
* Gögnin:Eru þau þær tölur sem finna á miðgildið fyrir s.s einkunnir, þyngdarmælingar o.s.frv.
 
Miðgildið er fundið þá með að skrifa =''Median'' í valinn reit og velja svo svo gögnin sem finna á meðaltal fyrir (halda ''Shift'' inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda ''Ctrl'' inni)
''Median'' sér um að finna hvaða gildi er í miðjunni hvort sem fjöldi gildanna er slétt eða oddatala.
 
 
==== Tíðasta gildið ====
Tíðasta gildið er ekki oft notað í tölfræðilegri úrvinnslu þar sem það er ekki lýsandi en ef við höfum ekki val um annað eins og t.d gagnasafnið okkar inniheldur einungis nafnabreytur (t.d hárlitur) og er þá ekki hægt að reikna meðaltal eða miðgildi. Tíðasta gildið er fundið með fallinu ''Mode'' í Excel. ''Mode'' tekur líka bara inn eitt mengi af tölum, ''Mode'' (gögn)
* Gögnin:Eru þau þær tölur sem finna á tíðasta gildið fyrir.
 
Tíðasta gildið er fundið þá með að skrifa =''Mode'' í valinn reit og velja svo gögnin sem finna á tíðasta gildið fyrir (halda ''Shift'' inni ef gögnin eru samliggjandi annars halda ''Ctrl'' inni)