„Upplýsingatækni/Að nota AVS4YOU“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Elfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Elfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
'''Að ná sér í AVS4YOU'''
 
Hægt er að fara á heimasíðuna '''[http://www.avs4you.com avs4you.com]''' og niðurhala forritinu þar, hægt er að ná sér í frítt forrit en einnig er hægt að fá fullkomnari útgáfu með fleiri möguleikum gegn því að greiða fyrir það.
 
 
Lína 17:
'''Skref 1: AVS Video Converter'''
 
Veljið '''SAVE''' í glugganum sem opnast til þess að vista '''AVSVideoConverter.exe''' í tölvunni þinni eða veldu '''RUN''' til þess að ræsa uppsetninguna frá vefsíðunni beint. Eftir að þú hefur smellt á '''SAVE''' hnappinn þá opnast nýr gluggi þar sem þér er boðið að velja hvar þú vilt vista forritið í tölvunni þinni sem .exe skrá. Finndu þann stað sem þú vilt að forritið vistist á og smelltu svo á '''OK'''. Bíddu þar til niðurhalinu er lokið.
 
'''Skref 2: Uppsetning á AVS Video Converter'''
 
Finndu '''AVSVideoConverter.exe''' sem þú hlóðst niður og vinstri smelltu á hana til þess að hefja uppsetningu á forritinu
 
'''1.'''
Veldu það tungumál sem þú vilt nota. Þau 9 tungumál sem eru í boði eru: ''Enska, Þýska, Franska, Spænska, Ítalska, Japanska, Hollenska, Kóreska, Pólska''. Veldu það tungumál sem þú vilt nota og smelltu á '''OK'''.
'''2.'''
Í næsta glugga skalltu smella á '''Next''' til þess að fara yfir í næsta skref.
'''3.'''
Lestu í gegnum '''Licence Agreement''' blaðsíðuna og ef þú gefur leyfi fyrir þeim skilmálum sem þar koma fram, smelltu þá á '''I accept the agreement''' valmöguleikann og smelltu á '''NEXT''' til þess að halda áfram með uppsetnignuna.
'''4.'''
Veldu hvar þú vilt vista forritið. Sjálfgefin slóð er '''Local Disc C:\Program Files\AVS4YOU\AVSVideoConverter'''.
Eftir að þú hefur valið slóðina, smelltu þá á '''NEXT''' til þess að halda áfram.
 
'''5.'''
Taktu hakið úr '''Create desktop icon''' valmöguleikanum ef þú vilt ekki hafa '''option AVS Video Converter''' táknið á desktopinu.
Haltu hakinu á '''Install Windows Media Format 11 Series Runtime files''' til þess að WMV vinni rétt.
Ef þú hakar í '''Integrate into the Windows Explorer context menu''' boxið, þá geturðu hægr smellt á allar hreyfimyndir sem þú finnur í Windows Explorer og valið möguleikann í valmyndinni.
Smelltu á '''NEXT''' til þess að halda áfram með uppsetninguna.
 
'''6.'''
Farðu yfir upplýsingarnar sem birtast í sambandi við uppsetninguna og ef þær eru réttar smelltu þá á '''Install''' til þess að hefja uppsetninguna á '''AVS Video Converter''' í tölvunni þinni.
 
Lína 51:
 
Næst skaltu taka hakið úr valmöguleikanum '''Launch AVS Video Converter option''' ef þú vilt ekki að forritið opni sig núna og smelltu á '''Finish'''.
 
Þá er þessu lokð. Núna skaltu velja slóðina '''Start >> All Programs >> AVS4YOU >> Video >> AVS Video Converter''' til þess að ræsa forritið. Þú getur einnig komist í forritið með því að smella á táknið á desktopinu ef þú hafðir hakið í '''Create Desktop Icon''' valmöguleikann á meðan á uppsetningu stóð.