„Forritun í XCB/Fyrsta forritið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 8:
og fallið <code>xcb_create_window()</code> er svo notað til að búa til nýjan glugga (sjá <code>XCreateWindow</code> í Xlib). Allir nýjir gluggar eru ósýnilegir til að byrja með og því þurfum við að nota fallið <code>xcb_map_window()</code> til að varpa þeim á skjáinn.
 
Hér er forrit sem skilgreinir og birtir glugga með breidd 300 og hæð 220 á miðjum skjánum (með því að sækja <code>width_in_pixels</code> og <code>height_in_pixels</code>):
<source lang="c">
#include <unistd.h>
Lína 30:
 
/* Skilgreinir gluggann. */
xcb_create_window (tenging, // Bendir í tenginguna
XCB_COPY_FROM_PARENT, // Dýpt skjásins (sama og rót)
gluggi, // Auðkenni gluggans
skjar->root, // Móðurgluggi
(skjar->width_in_pixels - haed)/2, // X-staðsetning gluggans í dílum
(skjar->height_in_pixels - breidd)/2, // Y-staðsetning gluggans í dílum
breidd, haed, // Breidd og hæð gluggans í dílum
4, // Þykkt gluggakarmsins í dílum
XCB_WINDOW_CLASS_INPUT_OUTPUT, // Klasi
screen->root_visual, //
0, NULL); // Stafsía, ekki notuð fyrst um sinn
 
/* Varpar glugganum á skjáinn. */