„Upplýsingatækni/Google Sites“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
 
== Að nota Google Sites ==
Google Sites býður upp á mjög þægilegt umhverfi til þess að breyta útliti heimasíðunnar og setja inn alls kyns efni. Til þess að búa til nýja síðuundirsíðu velur notandi "Create page" og þá getur hann valið úr mismunandi tegundum af síðumundirsíðum eða búið til sína eigin tegund. Þar velur notandi nafnið á nýju síðunaundirsíðuna og staðsetningu hennar, það er síðan auðvelt að setja tengil á nýju síðunaundirsíðuna af forsíðu.
Ef notandi vill breyta síðu sem er þegar til, þá fer hann inn á síðuna og velur "Edit page". Þá er hægt að vinna í textanum, breyta fyrirsögninni, bæta við tenglum, setja inn myndir eða myndbönd svo eitthvað sé nefnt.
Hægt er að setja inn myndir, myndbönd, glærusýningar og fleira með því að velja "Insert". Skemmtilegur valkostur að geta sett inn glærusýningu og fletta henni án þess að fara af síðunni. Einnig er hægt að horfa á myndbönd án þess að fara af síðunni.
Upplýsingar um hvernig er hægt að setja inn mp3-spilarar má finna hér: http://designshack.co.uk/articles/html/four-quick-and-easy-ways-to-embed-mp3-files-into-your-site