„Upplýsingatækni/Google Sites“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
== Hvernig er Google heimasíða búin til? ==
Til þess að búa til Google heimasíðu þarf að fara á http://sites.google.com. Ef notandi er nú þegar með Google aðgang þá getur hann skráð sig inn á honum, annars þarf að búa til nýjan aðgang. Það kostar ekkert að stofna reikningaðgang og það er mjög auðvelt, en þaðekki verður ekki farið nánar út í það hér. Þegar notandi hefur skráð sig inn velur hann "Create new site". Þar velur hann síðan nafn á síðuna, vefslóð og getur valið úr mismunandi útlitum fyrir síðuna. Hér er einnig hægt að velja hvort að síðan á að vera aðgengileg öllum eða hvort hún á að vera einungis opin þeim sem er boðið að heimsækja hana. Stundum getur það verið æskilegt að vefsvæðið er ekki opið öllum. tilTil dæmis ef nemendur eiga að búa til síðu og skila inn verkefnum á síðuna sína, þá getur sumum verið illa við að hver sem er geti skoðað verkefnin og hugsanlega umsagnir frá kennara.
 
== Að nota Google Sites ==