„Upplýsingatækni/Google Sites“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Ef notandi vill breyta síðu sem er þegar til, þá fer hann inn á síðuna og velur "Edit page". Þá er hægt að vinna í textanum, breyta fyrirsögninni, bæta við tenglum, setja inn myndir eða myndbönd svo eitthvað sé nefnt.
Hægt er að setja inn myndir, myndbönd, glærusýningar og fleira með því að velja "Insert". Skemmtilegur valkostur að geta sett inn glærusýningu og fletta henni án þess að fara af síðunni. Einnig er hægt að horfa á myndbönd án þess að fara af síðunni.
Upplýsingar um hvernig er hægt að setja inn mp3-spilarar má finna hér: http://designshack.co.uk/articles/html/four-quick-and-easy-ways-to-embed-mp3-files-into-your-site
Hægt er að breyta html-kóðanum með því að smella á "html" á "edit" tækjaslánni. Til þess að setja inn mp3-spilara þarf að afrita textann hér fyrir neðan og setja hann inn í html-kóðann þar sem notandi vill að hann birtist:
 
<nowiki><iframe style="border: 1px solid rgb(170, 170, 170); width:400px; height: 27px;" id="musicPlayer" src="http://www.google.com/reader/ui/3247397568-audio-player.swf?audioUrl=XXXXX"> </iframe></nowiki>
 
Síðan þarf að skipta út "XXXXX" fyrir slóð á mp3-skránna sem notandi vill að spilist þegar spilarinn er notaður.
 
== Google Sites í kennslu ==